Tekinn tvisvar sama daginn fyrir hraðakstur
Þeir eru til sem láta sér ekki segjast. Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann í dag fyrir of hraðan akstur - ekki einu sinni, heldur tvisvar. Þá var einn tekinn á Reykjanesbrautinni fyrir hraðakstur en hann var á 119 km. hraða.Hvort sá sem tekinn var tvisvar verði rassskelltur opinberlega fyrir að láta sér "fyrsta löggustoppið" skal ósagt látið.