Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn með eitt gramm af amfetamíni
Laugardagur 26. júní 2004 kl. 11:02

Tekinn með eitt gramm af amfetamíni

Eitt fíkniefnamál kom upp í Reykjanesbæ í nótt. Lögreglan í Keflavík stöðvaði bifreið við reglubundið eftirlit og fannst eitt gramm af amfetamíni á manni sem í bifreiðinni var. Var maðurinn handtekinn og færður til yfirheyrslu á lögreglustöðinni í Keflavík og var honum sleppt að yfirheyrslu lokinni.
Að öðru leyti var nóttin róleg hjá lögreglunni í Keflavík
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024