Tíðindalítið hefur verið hjá lögreglunni á Suðurnesjum að undanförnu, en í nótt var einn ökumaður stöðvaður í umdæminu. Var sá grunaður um ölvun við akstur.