Tekinn fyrir innbrot í Grindavík
Óskað var eftir aðstoð lögreglu að húsi í Grindavík í gærkvöldi en þar hafði verið brotist inn í mannlaust hús.
Þegar lögreglan kom á staðinn var ölvaður maður fyrir utan húsið sem reyndist vera sá sem bar ábyrgð á innbrotinu. Hafði hann brotið upp millihurð til að komast inn í húsið. Maðurinn var látinn sofa úr sér í fangageymslu.
Þegar lögreglan kom á staðinn var ölvaður maður fyrir utan húsið sem reyndist vera sá sem bar ábyrgð á innbrotinu. Hafði hann brotið upp millihurð til að komast inn í húsið. Maðurinn var látinn sofa úr sér í fangageymslu.