Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn á ofsahraða
Laugardagur 21. mars 2009 kl. 11:50

Tekinn á ofsahraða


Ökumaður bifreiðar var kærður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í nótt. Hann mældist á 144 km/klst þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst. Samkvæmt því á hann yfir höfði sér 130 þúsund króna sekt, mánðarsviptingu ökuleyfis og þrjá refsipunkta í ökuferilskrá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024