Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 20. apríl 2002 kl. 10:24

Tekinn á 169 km. hraða á Garðvegi

Í gærkvöldi var ökumaður tekinn á 169 km. hraða á Garðvegi. Hann var sviptur ökuréttindum á staðnum. Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024