Tekinn á 157 km. hraða - einn í steininn fyrir ölvun og ólæti
Tólf ökumenn voru kærði fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum í gærkvöldi og nótt. Sá er hraðast ók miðað við leyfðan hámarkshraða var kærður fyrir að aka Reykjanesbrautina á 157 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst.
Einn aðili gisti fangageymslur lögreglunnar vegna ölvunar og óláta.
Skráningarnúmer voru fjarlægð af þremur ökutækjum vegna vangoldinna trygginga. Einn ökumaður var kærður fyrir að nota ekki öryggisbelti við akstur.
Einn aðili gisti fangageymslur lögreglunnar vegna ölvunar og óláta.
Skráningarnúmer voru fjarlægð af þremur ökutækjum vegna vangoldinna trygginga. Einn ökumaður var kærður fyrir að nota ekki öryggisbelti við akstur.