Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 8. maí 2002 kl. 08:32

Tekinn á 149 km/klst á Reykjanesbraut

Fjórir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunar í nótt. Sá sem hraðast ók, var mældur á 149 km hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90. Að öðru leyti var rólegt á vakt lögreglunar og engir ofurhugar í jeppamennsku á ferðinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024