Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn á 149 km hraða
Laugardagur 11. september 2004 kl. 12:16

Tekinn á 149 km hraða

Dagvaktin var róleg hjá Lögreglunni í Keflavík í gær. Tilkynnt var um einn minniháttar árekstur, en á kvöldvaktinni voru tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur, sá er hraðar ók var mældur á 149 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km.

Eftir miðnættið varð árekstur á milli tveggja bifreiða á Víkurbraut í Grindavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024