Laugardagur 9. febrúar 2002 kl. 10:49
Tekinn á 147 km. hraða á brautinni
Sex ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Keflavíkurlögreglunnar í gærkvöldi og í nótt.Sá sem hraðast ók var á 147 km. hraða á Reykjanesbraut þar sem er 90 km. hámarkshraði. Hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.