Tekinn á 142 á Grindavíkurvegi
Í gærdag voru tveir ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur. Annar fyrir að aka á 142 km hraða á Grindavíkurvegi og hinn á Reykjanesbraut fyrir að aka á 112 km hraða þar sem er 90 km hraði.
Í gærkvöld var einn ökumaður var stöðvarður á Reykjanesbraut móts við Vogaveg en hraði bifreiðar hans mældist 109 km þar sem hámarkshraði er 70 km/klst. Við nánari athugun kom í ljós að ökumaður er réttindalaus þar sem hann hafði áður verið sviptur ökuréttindum vegna umferðarlagabrota.
Í gærkvöld var einn ökumaður var stöðvarður á Reykjanesbraut móts við Vogaveg en hraði bifreiðar hans mældist 109 km þar sem hámarkshraði er 70 km/klst. Við nánari athugun kom í ljós að ökumaður er réttindalaus þar sem hann hafði áður verið sviptur ökuréttindum vegna umferðarlagabrota.