HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Tekin með hass ætlað til sölu
Föstudagur 15. desember 2006 kl. 08:50

Tekin með hass ætlað til sölu

Piltur og stúlka voru handtekin í gærkvöld eftir að bifreið þeirra hafði verið stöðvuð vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við handtökuna framvísaði stúlkan einu grammi af hassi og við húsleit heima hjá henni framvísaði hún tíu til fimmtán grömmum af hassi. Við húsleit hjá piltinum fannst smáræði af tóbaksblönduðu hassi. Viðurkenndi stúlkan að efnið væri ætlað til sölu. Þeim var sleppt að lokinni yfirheyrslu.

Myndin er úr safni VF og tengist umræddu máli ekki

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025