Talsverð væta í kortunum
Búast má við talsverðri rigningu í dag hér á Suðurnesjum og gert ráð fyrir að heildarúrkoma á Keflavíkurflugvelli verði 13 mm.
Verðurspá fyrir daginn í dag er eftirfarandi: 10-18 m/s seint í nótt og um morguninn og rigning en suðvestan 5-13 og skúrir eftir hádegi. Hiti 7 til 12 stig.
Nánari veðurspá má finna hér.