Talsverð rigning í kvöld og nótt
Klukkan 6 var suðaustlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s og léttskýjað, en skýjað og stöku skúrir sunnan- og vestanlands. Kaldast var 3ja stiga frost norðaustan til, en hlýjast 10 stiga hiti í Grindavík.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Hægt vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 10-15 m/s og rigning undir hádegi, en 18-23 og talsverð rigning í kvöld og nótt. Hiti 7 til 12 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Hægt vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 10-15 m/s og rigning undir hádegi, en 18-23 og talsverð rigning í kvöld og nótt. Hiti 7 til 12 stig.