Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Talsverð jarðskjálftavirkni á Reykjanesi
Föstudagur 13. maí 2022 kl. 13:10

Talsverð jarðskjálftavirkni á Reykjanesi

Jarðskjálftavirkni heldur áfram á Reykjanesskaga og í morgun kl. 11:09 mældist skjálfti af stærð 3,4 um 2 km norðvestur af Reykjanestá. Hann fannst vel í Reykjanesvirkjun og nálægum fyrirtækjum, samkvæmt heimildum Víkurfrétta.

Talsvert af jaðrskjálftum hafa verið við Grindavík síðasta sólarhring og lýsa íbúar í bænum tíðum titringi í náttúrunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024