Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Takmarka umferð til Grindavíkur
Þriðjudagur 14. nóvember 2023 kl. 13:47

Takmarka umferð til Grindavíkur

Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Suðurstrandarvegi við gatnamót Krýsuvíkurvegar. Fyrirséð er að ekki gefst tími til að afgreiða fleiri bíla en nú þegar eru í röð á Suðurstrandarvegi. 

Aðstæður verða endurskoðaðar á morgun, segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024