Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tafir á umferð á Reykjanesbraut ofan Reykjanesbæjar
Fimmtudagur 1. júlí 2010 kl. 11:25

Tafir á umferð á Reykjanesbraut ofan Reykjanesbæjar

Verið er að fræsa kafla á Reykjanesbraut frá Grænási að Rósaselstorgi, sem er hringtorgið næst Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þrengingar verða meðan á framkvæmd stendur og verður tímabundin truflun á umferð, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndir: Frá Reykjanesbraut nú áðan. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson