Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tafir á dreifingu vegna bilunar í prentvél
Fimmtudagur 5. júlí 2007 kl. 10:19

Tafir á dreifingu vegna bilunar í prentvél

Vegna bilunar í prentsmiðju verða tafir á dreifingu Víkurfrétta sem koma áttu út í morgun. Vonast er til að ljúka dreifingu á blaðinu sem víðast í dag en útlit er fyrir að henni ljúki ekki að fullu fyrr en á morgun.

 

Þangað til er hægt að nálgast blaðið hér til vinstri á síðunni undir nýjasta blaðið, eða með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024