Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tæpar tólf milljónir til landakaupa
Mánudagur 14. júní 2021 kl. 08:10

Tæpar tólf milljónir til landakaupa

Bæjarráð Grindavíkur hefur lagt til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárfestingaráætlun ársins að fjárhæð 11.941.000 króna til landakaupa. Viðaukinn verður fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs með sex atkvæðum en Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir sat hjá við afgreiðsluna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024