Sveitarstjórnarmenn vilja reglulega fundi með HSS
Fulltrúar Reykjanesbæjar, Garðs og Voga boðnir í heimsókn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í síðustu viku til að fara yfir það sem efst er á baugi á stofnuninni.
Farið var yfir þróun í starfsemi og hvað væri framundan. Góðar umræður urðu um málefni HSS og fundarmenn sammála um að mikilvægt væri að halda reglulega fundi til upplýsinga og skoðanaskipta.
Frá þessu er greint á vef HSS.
Farið var yfir þróun í starfsemi og hvað væri framundan. Góðar umræður urðu um málefni HSS og fundarmenn sammála um að mikilvægt væri að halda reglulega fundi til upplýsinga og skoðanaskipta.
Frá þessu er greint á vef HSS.