Sveitarfélögin eignist 40% í skólahúsnæði Keilis
Keilir hefur óskað var eftir því að Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum kaupi 40% hlut í skólahúsnæði Keilis. Vegna þessa hefur stjórn S.S.S. lagt til að bæjarráð allra aðildarsveitarfélaga Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fundi ásamt framkvæmdastjóra Keilis til að fara yfir erindið.






