Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Svartur pakki við Leifsstöð
Mánudagur 8. október 2012 kl. 09:09

Svartur pakki við Leifsstöð

Lögreglan á Suðurnesjum fékk fyrir helgi tilkynningu frá öryggisgæslunni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þess efnis að svartur pakki væri utan dyra við brottfarardyr Flugstöðvarinnar. Lögregla fór þegar á vettvang og opnaði pakkann. Í honum reyndist vera frosinn fiskur, sem hafnaði ásamt umbúðunum í næsta ruslagámi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024