Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Svartaþoka yfir Suðurnesjum
Fimmtudagur 16. ágúst 2012 kl. 10:22

Svartaþoka yfir Suðurnesjum

Þoka er nú víðast hvar um landið og þá helst hér suðvestanlands. Það er svartaþoka í Reykjanesbæ um þessar mundir og víða á Suðurnesjum.

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd var útsýnið ekki eins og best verður á kosið frá skrifstofu Víkurfrétta í morgun. Birta mun til eftir því sem líður á daginn og hlýna verulega en hiti getur farið upp í 22 stig samkvæmt verðurspám.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024