Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Svanni fyrir konur með góðar viðskiptahugmyndir
Fimmtudagur 22. september 2011 kl. 16:00

Svanni fyrir konur með góðar viðskiptahugmyndir

Svanni – lánatryggingasjóður kvenna tekur til starfa á morgun. Svanni veitir lánatryggingar til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir og eru í samstarfi við Landsbankann um lánafyrirgreiðslu. Sjóðurinn veitir helming ábyrgðar á móti bankanum. Sjóðurinn styður eingöngu verkefni/fyrirtæki sem er í meirihlutaeign kvenna og undir stjórn kvenna. Þetta kemur fram í frétt á vef Vaxtarsamnings Suðurnesja.

Nánar hér.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024