Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 6. október 2003 kl. 08:32

Svalt en úrkomulítið

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægt minnkandi norðvestanátt í dag og slydda eða rigning, en skýjað með köflum og úrkomulítið á suður- og suðvesturlandi. Norðvestan og norðan 3-8 m/s og bjart með köflum síðdegis, en dálítil él norðan- og austantil. Snýst í vaxandi suðaustanátt og þykknar upp suðvestanlands seint í nótt. Suðaustan 8-13 m/s um hádegi á morgun, rigning um sunnan- og vestanvert landið og slydda inn til landsins. Hægari vindur norðaustan- og austanlands og þurrt fram til kvölds. Hiti 0 til 7 stig á láglendi, hlýjast syðst, en víða vægt frost í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024