Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Svalahurðin fauk af hjörunum
Mánudagur 26. nóvember 2007 kl. 09:12

Svalahurðin fauk af hjörunum

Svalahurð á þriðju hæð fjölbýlishúss við Heiðarholt í Keflavík fauk af hjörunum í gærkvöldi og hafnaði úti á svölum. Húsráðendur voru ekki heima þegar atvikið átti sér stað en nágrannar urðu varir við lætin sem fylgdu þegar hurðin fauk upp. Þá urðu vegfarendur í hverfinu varir við þegar hurðin fauk upp og gerðu lögreglu viðvart. Haft var samband við húsráðendur og hurðinni komið á sinn stað að nýju.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024