Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnanátt og votviðri framundan
Þriðjudagur 30. ágúst 2011 kl. 09:28

Sunnanátt og votviðri framundan

Veðurhorfur við Faxaflóa í dag

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Suðaustan 5-10 m/s og rigning eða súld með köflum. Hiti 8 til 13 stig.

Veðrið á landinu næsta sólarhring

Sunnan og suðaustan 5-10 m/s og rigning eða súld með köflum, einkum suðvestantil, en heldur hægari á morgun. Léttir heldur til norðaustan- og austanlands í dag, en þykknar upp með lítilsháttar vætu síðdegis á morgun. Hiti 10 til 20 stig í dag, hlýjast í innsveitum norðaustantil, heldur svalara á morgun.