Sundlauginni lokað að hluta til í Reykanesbæ
Á næstu vikum fara fram viðhaldsframkvæmdir í Sundmiðstöðinni í Reykjanesbæ og af þeim sökum verður nauðsynlegt að loka hluta lauganna, vatnagarði og heitu pottunum.
Innisundlaugin verður lokuð frá 14. júlí til 5. ágúst. Vatnsleikjagarðurinn verður lokaður frá 16. júlí til 5. ágúst. Útilaugin og rennibrautarlaugin verða lokuð frá 5. ágúst til 1. september.
Innilaugin verður opin almenningi eftir 5. ágúst.