Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sundlaug Grindavíkur lokar vegna viðhalds og þrifa
Þriðjudagur 12. ágúst 2014 kl. 07:42

Sundlaug Grindavíkur lokar vegna viðhalds og þrifa

Miðvikudaginn 13. ágúst næstkomandi lokar Sundlaug Grindavíkur um óákveðinn tíma, a.m.k. út þá viku þar sem tæma þarf laugina til að lagfæra dúkinn.

Hins vegar verður opið verður í líkamsræktina og a.m.k. í annan heita pottinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024