Veðrið næsta sólarhring
Hægviðri eða hafgola og léttskýjað, en sums staðar þokumóða við ströndina að nætulagi. Hiti 11 til 20 stig að deginum, hlýjast í uppsveitum.