Sumargleði sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ efnir til sumargleði síðasta vetrardag, miðvikudaginn 20. apríl í veitingahúsinu Ránni. Húsið verður opnað kl. 19.00 og stendur létt dagskrá til kl. 22.00. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde fjármálaráðherra, opnar formlega nýja vefsíðu Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, www.xdreykjanes.is. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að taka þátt í gleðinni.
Mynd af vefnum: http://www.nib.int/en/index.html