Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 1. júní 2006 kl. 08:57

Súld og rigning í dag

Klukkan 6 var hæg suðlæg átt, skýjað og súld eða dálítil rigning sunnan- og vestantil á landinu. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast á Seyðisfirði.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðvestan 8-13 m/s og súld eða rigning. Vestan 5-10 og smáskúrir á morgun, en léttir til síðdegis. Hiti 7 til 12 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024