Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Súld eða rigning
Miðvikudagur 10. september 2008 kl. 09:18

Súld eða rigning

Veðurspá fyrir Faxaflóasvæðið gerir ráð fyrir austan og síðar norðaustan 8-10 m/s og súld eða rigningu með köflum. Hiti 10 til 15 stig.



Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Á föstudag:


Suðlæg átt, 5-10 m/s, hvassara þegar líður á daginn. Víða dálítil væta, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast norðantil.



Á laugardag og sunnudag:


Sunnan- og suðaustanátt, víða 10-15 m/s, en ívið hægari norðaustantil. Rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt að kalla norðaustantil. Hiti breytist lítið.



Á mánudag og þriðjudag:


Útlit fyrir áframhaldandi suðlægar áttir og með dálítilli vætu, einkum sunnan- og vestantil. Áfram milt veður.