Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sukhoi 100 prófuð á Keflavíkurflugvelli í mánuð
Fimmtudagur 7. október 2010 kl. 13:46

Sukhoi 100 prófuð á Keflavíkurflugvelli í mánuð

Ný rússnesk farþegaþota, Sukhoi 100, er nú til prófana á Keflavíkurflugvelli. Þotan verður hér næsta mánuðinn við ýmiskonar prófanir. Sukhoi 100 er lítil farþegaþota sem getur tekið 75-95 farþega, allt eftir því hvernig vélin verður innréttuð.
Þotunni var fyrst flogið fyrir tveimur árum en miklar vonir eru bundnar við þessa flugvél sem mun henta vel á styttri leiðum þar sem flogið er með innan við 100 farþega í hverri ferð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024