Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Suðvestan og þokusúld
Föstudagur 17. mars 2006 kl. 08:51

Suðvestan og þokusúld

Klukkan 6 í morgun var suðlæg átt, víða 3-8 m/s. Skýjað um landið vestanvert og dálítil þokusúld suðvestantil, en annars víða bjartviðri. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast á Hornbjargsvita, Sauðanesvita og Siglufirði, en svalast á Möðrudal.

 

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:

Suðvestan 3-8 m/s og þokusúld með köflum, en vestlægari seint í kvöld og á morgun. Hiti 5 til 10 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024