Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Suðurnesjamenn löghlýðnari en áður
Miðvikudagur 19. ágúst 2009 kl. 12:55

Suðurnesjamenn löghlýðnari en áður


Umferðarlagabrotum heldur áfram að fækka á milli ára í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Í júlí síðastliðnum voru þau 398 talsins samanborið við 663 í sama mánuði 2008.
Hegningarlagabrotum fækkaði einnig umtalsvert á milli ára, voru 76 í júlí síðastliðnum samanborið við 91 árið áður.  Þá fækkaði fíkniefnabrotum úr fimmtán í sjö á sama tíma.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024