Suðurnesjamenn ársins 2021 í Víkurfréttum vikunnar
Víkurfréttir hafa valið Suðurnesjamenn ársins 2021. Greint er frá valinu í Víkurfréttum vikunnar og birt viðtöl. Það eru Björgunarsveitin Þorbjörn og Slysavarnadeildin Þórkatla í Grindavík sem hljóta nafnbótina að þessu sinni.
Það er reyndar grindvískur blær yfir blaði vikunnar sem lesendur komast að þegar blaðinu er flett.
Stafærna útgáfu blaðsins má lesa hér að neðan en prentaðir útgáfu verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á Suðurnesjum fyrir hádegi á miðvikudag.