ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Suðurnes: Fleiri aðfluttir en brottfluttir
Laugardagur 14. apríl 2007 kl. 11:09

Suðurnes: Fleiri aðfluttir en brottfluttir

Aðfluttir umfram brottflutta á Suðurnesjum voru 126 fyrstu þrjá mánuði ársins. Í öllum sveitarfélögum svæðisins voru aðfluttir fleiri en brottfluttir. Frá Reykjanesbæ fluttu 204 í burtu en 275 fluttu til bæjarins. Aðfluttir voru því 71 fleiri en brottfluttir.

Aðfluttir umfram brottflutta voru 18 í Grindavík, 14 í Sandgerði, 7 í Garði og 16 í Vogum.
Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands.

Á meðfylgjandi töflu má sjá nánari útlistun á fólksflutningum til og frá Reykjanesbæ fyrstu þrjá mánuði ársins.




Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25