Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Suðurnes fengu hálfa milljón af 48 milljónum
Mánudagur 8. mars 2010 kl. 13:16

Suðurnes fengu hálfa milljón af 48 milljónum


Bæjarstjórn Sandgerðis lýsir yfir vonbrigðum sínum með þá ákvörðun Ferðamálastofu að ráðstafa einungis 500 þúsund krónum til Suðurnesja af  þeim 48 milljónum sem voru til úthlutunar vegna styrkja til úrbóta á ferðamannastöðum.
Sandgerðisbær sótti um styrk til að standa straum af kosnaði við lagningu vegarslóða frá Ósabotnavegi niður að Básendum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024