Suður með sjó er líka í Hlaðvarpi Víkurfrétta
Víkurfréttir hafa stofnað Hlaðvarp Víkurfrétta þar sem lesendur vf.is geta sótt viðtöl og annað talað mál og hlustað á við gott tækifæri.
Viðtalsþættirnir Suður með sjó eru fyrsta efnið sem við setjum í hlaðvarpið. Nú eru tveir fyrstu þættirnir af Suður með sjó aðgengilegir í Hlaðvarpi Víkurfrétta.
Margrét Knútsdóttir
Júlíus Friðriksson