Föstudagur 16. september 2005 kl. 09:52
Styttir upp í kvöld
Klukkan var hæg suðvestlæg eða breytileg átt á landinu. Skýjað að mestu og yfirleitt þurrt. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast á Garðskagavita.
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Gengur í suðvestan 8-13 með rigningu. Vestan 8-15 og styttir upp undir kvöld og léttir til í nótt. Hiti 5 til 10 stig.