Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Styrktaraðilum Ljósanætur 2015 færðar þakkir
Fimmtudagur 19. nóvember 2015 kl. 10:00

Styrktaraðilum Ljósanætur 2015 færðar þakkir

Ljósanótt var nú haldin í 16. sinn og að þessu sinni var lagt upp með nokkrar breytingar í huga. Ákveðið hafði verið að draga úr kostnaði bæjarfélagsins við hátíðina en höfða þess í stað með ákveðnari hætti  til bæjarbúa og fyrirtækja með von um gott framlag, bæði í formi viðburða og fjármagns því svona hátíð er ekki gerð úr engu og gerist ekki af sjálfu sér! Í fáum orðum sagt þá gengu óskir Ljósanefndar eftir, því bæjarbúar brugðust vel við og fjöldi nýrra viðburða sá dagsins ljós og mörg fyrirtæki lögðu verkefninu lið.

Sl. föstudag var styrktar- og stuðningsaðilum Ljósanætur svo þakkaður stuðningurinn í formlegri móttöku í Duus Safnahúsum á sama tíma og menningnarverðlaun bæjarins var veitt. Fram kom í máli bæjarstjóra, Kjartans Más Kjartanssonar, að virk þátttaka bæjarbúa sjálfra yrði meiri með hverju árinu sem liði og þeirra framlag ásamt fjárhagslegum styrktaraðilum gerði það að verkum að Ljósanótt væri orðin ein af helstu menningarhátíðum landsins.

Helstu styrktaraðilar Ljósanætur í ár voru Landsbankinn, Íslandsbanki, HS Orka, Nettó, Norðurál og Skólamatur og voru þeim og öðrum bakhjörlum færðar bestu þakkir, segir í tilkynningu frá Reykjanesbæ

Hér má sjá lista yfir þá sem lögðu hátíðinni lið á þessu ári.

LJÓSANÓTT 2015 - SUÐNINGSAÐILAR

Fjárhagslegur stuðningur
Landsbankinn
HS. Orka
Íslandsbanki               
Nettó
Norðurál
Skólamatur
Aalborg Portland
Bláa lónið hf
Deloitte
Eldvarnir
ESJ-Vörubílar
Fríhöfnin
Geisli  
Hjallastefnan
Hótel Keflavík
HS. Veitur
Húsagerðin
IGS
Isavia
Íslenska gámafélagið
Kadeco
Kaffi Duus
KPMG
Lögfræðistofa Suðurnesja
Omr verkfræðistofa
OSN
Plastgerð Suðurnesja
Rekan
SBK
Securitas Reykjanesi
Sparri
Tækniþjónusta SÁ
United Silicon
Verkfræðistofa Suðurnesja
Verne Real Estate
Verslunarmannafélag Suðurnesja
Ölgerðin


Styrkur með framlagi
Bestu vinir í bænum  
Björgunarsveitin Suðurnes
Bókasafn Reykjanesbæjar
Brunavarnir Suðurnesja
Bryn Ballett Akademían
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Bæjarstjórnarbandið
Danskompaní
Félag eldri borgara á Suðurnesjum
Félag harmonikuunnenda á Suðurnesjum
Félag myndlistarmanna í Reykjanesbæ
Flugmódelfélag Suðurnesja
Fornbílaklúbburinn
Geimsteinn
Grunnskólar Reykjanesbæjar
Hátíð í Höfnum
Icelandair Hotels
Karlakór Keflavíkur
Keflavíkurkirkja
Kóda
Kvennakór Suðurnesja
Leiðsögumenn Reykjaness
Leikfélag Keflavíkur
Leikskólar Reykjanesbæjar
Listasafn Reykjanesbæjar
Lífsstíll
Ljósop, félag áhugaljósmyndara
Lögreglan á Suðurnesjum
Massi
Með blik í auga
Menningarfélag Keflavíkur
Norðuróp
Pílufélag Reykjanesbæjar
Rafverkstæði IB
Ráin
Skátafélagið Heiðabúar
Skotdeild Keflavíkur
Slysavarnarsveitin Dagbjörg
Sundráð ÍRB
Sönghópur Suðurnesja
Söngsveitin Víkingarnir
Taekwondodeild Keflavíkur
Toyota
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur
Vélhjólaklúbburinn Ernir
Viðar Oddgeirsson
Víkurfréttir
Zumbahópur Anetu
Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024