Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Styrkja heimildaþættir um Suðurnes
Þriðjudagur 21. maí 2013 kl. 10:10

Styrkja heimildaþættir um Suðurnes

Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs hefur samþykkt samhljóða að veita 300.000 kr. styrk vegna framleiðslu á tveimur heimildaþáttaröðum á Suðurnesjum.

Það er Guðmundur Magnússon, kvikmyndagerðarmaður í Garði, sem stendur að framleiðslu þáttanna.

Bæjarráð fagnar þörfu framtaki við varðveislu sögu Suðurnesja.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024