Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Styrkir til nýsköpunarverkefna
Þriðjudagur 4. september 2012 kl. 08:06

Styrkir til nýsköpunarverkefna

Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir hönd hins nýja ráðuneytis Atvinnuvega- og nýsköpunar hefur auglýst eftir umsóknum í styrktaráætlunina Átak til atvinnusköpunar. Sjóður þessi hefur til umráða 80 milljónir króna á ári sem úthlutað er í tvennu lagi, vor og haust.

Við síðustu úthlutun bárust 253 umsóknir svo ljóst þykir að áhuginn er mikill fyrir styrkjunum sem nema á bilinu 250 þkr. til 2 mkr. Styrkirnir eru veittir til frumkvöðla og fyrirtækja til m.a. þróunar og erlendrar markaðssetningar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024