Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stútur undir stýri í Keflavík
Fimmtudagur 5. janúar 2006 kl. 09:50

Stútur undir stýri í Keflavík

Tveir ökumenn voru stöðvaðir af lögreglu í gær og í nótt. Annar var kærður fyrir of hraðan akstur á Grindavíkurvegi þar sem hann var tekinn á 113 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.

Hinn ökumaðurinn var kærður fyrir meinta ölvun við akstur hjá lögreglunni í Keflavík í nótt. Sá var stöðvaður í miðbæ Keflavíkur.

Annars bar lítt til tíðinda hjá lögreglunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024