Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stutt í óbyggðirnar?
Föstudagur 30. janúar 2009 kl. 23:49

Stutt í óbyggðirnar?

 
Með því að beita aðdráttarlinsunni má oft sjá mjög óraunverulegar myndir. Það sem er í fjarska sýnist mjög nærri. Meðfylgjandi myndir voru teknar frá Reykjanesbrautinni ofan Njarðvíkur í dag og sýna byggðina í Innri Njarðvík með Keili og önnur fjöll úr Reykjanesfjallgarðinum í baksýn. Engu líkara en byggðin sé komin langt upp í óbyggðir eða að fjöllin séu komin alveg niður í byggð...


 
Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024