Víkurfréttir eru komnar í dreifingu um öll Suðurnes. Blaðið er stútfullt af áhugaverðu lesefni. Lesendur geta fengið forskot á sæluna og lesið blaðið hér.