Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sturla seldi í Grimsby
Fimmtudagur 2. apríl 2009 kl. 08:20

Sturla seldi í Grimsby


Sturla GK 12 sem Þorbjörn gerir út seldi í Grimsby í gær. Sturla seldi alls 129 tonn og var meðalverðið 239 kr., heildarverðmæti aflans var því um 31 milljón. Sturla landaði einnig 2. mars síðastliðinn og var þá fyrsti báturinn sem seldi í Grimsby í mörg ár. Þá var meðalverðið 264 kr. og fékkst nú 25 kr. minna fyrir kílóið en fyrir mánuði

www.grindavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024