Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 8. júlí 2001 kl. 21:18

Stúlkan sem lenti í bifhjólaslysi í Keflavík enn í lífshættu

Stúlka sem slasaðist alvarlega í bifhjólaslysi í miðbæ Keflavíkur á miðvikudagskvöld og er enn í lífshættu að sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi.

Fréttavefur Morgunblaðsins.Henni er enn haldið sofandi í öndunarvél.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024