Sunnudagur 10. apríl 2005 kl. 20:09
Stúlkan fundin
Stúlkan sem búsett er í Grindavík sem lögreglan hefur verið að leita að í dag er fundin. Seinast sást til Þorgerðar klukkan 21:30 í gærkvöldi en þá fór hún frá heimili sínu. Bifreið stúlkunnar fannst svo í Keflavík í dag og fannst stúlkan um kvöldmatarleyti.